Flokkur: blogg05.12.2007 13:51Vikudagur 10 áraVikudagur er 10 ára í dag en fyrsta tölublaðið kom út þann 5. desember 1997. Það var Akureyringurinn Hjörleifur Hallgríms sem kom blaðinu á fót og rak það fyrstu 8 árin. Þórður Ingimarsson var ritstjóri blaðsins í á fjórða ár á upphafsárunum og sjálfur ritstýrði Hjörleifur blaðinu í á fimmta ár. Um áramótin 2005-2006 urðu eigendaskipti á Vikudegi, þegar Útgáfufélagið ehf. keypti reksturinn. Að því félagi standa, KEA, Ásprent, Birgir Guðmundsson og Kristján Kristjánsson núverandi ritstjóri. Eigendur Vikudags stefna ótrauðir að því að efla og styrkja blaðið enn frekar og horfa björtum augum til næstu 10 ára. Núverandi ritstjóri fv Kristján Kristjánsson og Hjörleifur Hallgrimsson stofnandi Vikudags Myndir þorgeir Baldursson Skrifað af Þorgeir 05.12.2007 13:47Axel i flotkvinniEINS OG SJÁ MÁ Á ÞESSUM MYNDUM ER FLUTNINGASKIPIÐ AXEL TALSVERT SKEMMT OG LJÓST AÐ ÞAÐ SIGLIR EKKI Á NÆSTUNNI Skrifað af Þorgeir 05.12.2007 02:31Eyborg Ea 592190 Eyborg Ea 59 var að fara i lengingu og tók þá gömlu með sér og var þessi mynd tekin skömmu fyrir brottför þeirra Skrifað af Þorgeir 04.12.2007 12:37Hegranes Sk 2 I KrossanesiNokkuð vel virðist ganga að búta niður gömul skip i krossanesi og hérna má sjá Hegranesið frá Sauðárkróki þar sem að búið er að taka brúna ásamt afturgálganum ásamt fleiri hlutum ennfremur má geta þess að þau skip sem biða niðurrifs eru Geysir Re, Páll á Bakka is og Jón Steingrimsson Re Skrifað af Þorgeir 27.11.2007 12:28Siglfirðingur Si 150Siglfirðingur Si 150 við bryggju á Akureyri hver er saga hans Skrifað af Þorgeir 26.11.2007 22:23Vörður Þh 4Vörður Þh 4 á togveiðum við Eldey á 9 tug siðustu aldar Skrifað af Þorgeir 20.11.2007 08:12Betty Hu 31hvað er vitað um þennan togara sem að lengi var gerður út frá skagaströnd Skrifað af Þorgeir 19.11.2007 09:13Guðmundur Ve 29Hérna sést Guðmundur Ve 29 á siglingu á faxaflóa með fullfermi af loðnu á leið til löndunnar i Vestmannaeyjum hver er saga hans Skrifað af Þorgeir 18.11.2007 17:58Hilmar Snorrasson og Slysavarnaskóli Sjómanna viðurkenning
Skrifað af Þorgeir 17.11.2007 15:14Björgunnaræfing i Þorlákshöfn Tf LIF og SæbjörgTF LIF og skólaskipið Sæbjörg voru við björgunnaræfingar i Þorlákshöfn vorið 2002 og var þá þessi mynd tekin Skrifað af Þorgeir 16.11.2007 21:19Akraberg FD 10F/T Akraberg FD 10 sem að var i eigu dótturfyrirtækis Samherja i Færeyjum sést hér á siglingu á úthafskarfaveiðum vorið 2001 i dag heitir skipið Polonus GDY -36 og er gert út undir pólsku flaggi af fyrirtækinu Arctic Navigations Sp.z.0.0. skipið er smiðað i skipasmiðjunni skála i Færeyjum og er 60,33 metrar á lengd og 13 á breidd Skrifað af Þorgeir 15.11.2007 09:54Helga Re 373 ssnr 1018©Þorgeir Baldursson Helga Re 373 á siglingu útaf Stafnesi hvað er vitað um hann og hver voru afdrif hans spekingar góðir Skrifað af Þorgeir 15.11.2007 08:32Kristina landar á hafi úti©Hlynur Ársælsson sendi mér þessa mynd siðastliðna nótt og sýnir hún 2 stór verksmiðjuskip landa á hafi úti i flutningaskipið Artic. Frá vinstri Geysir.Artic ,Kristina , og að lokum Sjóli Hf sem að mun vera birðaskip og i eigu kötlu Seafood sem að er dótturfyrirtæki Samherja H/f á Akureyri Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 17:09Arnþór Ea 16 á landstimiArnþór Ea 16 á siglingu fyrir austan land haustið 1997 með fullfermi af loðnu hver er saga hans Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 702 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 1858 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1061976 Samtals gestir: 50970 Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is